fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Leeds gerði allt vitlaust á Twitter – Fast skot á einn vinsælasta söngvara Bretlands

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. október 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Leeds United á Englandi kveikti í Twitter í dag er liðið ákvað að svara söngvaranum Niall Horan.

Horan er heimsþekktur söngvari en hann var lengi partur af hljómsveitinni One Direction sem gerði allt vitlaust af sínum tíma.

One Direction var mjög vinsæl strákahljómsveit frá 2010 til 2016 en hafa verið í fríi undanfarin tvö ár.

Horan er mikill knattspyrnuaðdáandi en hann styður lið Derby sem leikur í Championship-deildinni með Leeds.

Leeds er á toppi deildarinnar þessa stundina, eitthvað sem Horan er illa við og greindi frá því á Twitter.

,,Engum líkar við Leeds,“ skrifaði Horan á Twitter áður en Leeds ákvað að svara fyrir sig og skaut fast á söngvarann.

Leeds segir Horan að setja sig í stand og koma hljómsveitinni aftur í gang frekar en að reyna fyrir sér einn á sviðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum
433Sport
Í gær

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk
433Sport
Í gær

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði