fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

,,Þið reynið að særa okkur því þið kunnið ekki að spila fótbolta“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. október 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julen Lopetegui, stjóri Real Madrid, er sterklega orðaður við sparkið þessa dagana eftir erfitt gengi á tímabilinu.

Marcelo, leikmaður Real, hefur komið stjóra sínum til varnar eftir 2-1 sigur liðsins á Viktoria Plzen í Meistaradeildinni í gær.

Fjölmiðlar tala um það að Lopetegui verði farinn áður en Real spilar við Barcelona um næstu helgi.

Marcelo segir að blaðamenn séu öfundsjúkir út í leikmenn Real og að eina markmiðið sé að reyna að særa klúbbinn.

,,Það er erfitt þegar þú ert ekki að vinna en þið talið um krísu þegar þið viljið særa félagið,“ sagði Marcelo.

,,Allir blaðamenn eru að reyna að særa okkur, kannski er það því þið öfundið okkur því þið kunnið ekki að spila fótbolta. Að mínu mati er hann að gera frábæra hluti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær