fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Liverpool hlóð í flugeldasýningu – Dortmund niðurlægði Atletico

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. október 2018 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sex leikjum var að ljúka í Meistaradeild Evrópu og Liverpool bauð upp á flugeldasýningu á Anfield þegar Rauða stjarnan kom í heimsókn.

Roberto Firmino hlóð í fyrsta mark leiksins áður en Mohamed Salah sem er að ná flugi skoraði tvö.

Það var svo Sadio Mane sem skoraði fjórða mark leiksins en áður klúðraði hann vítaspyrnu. Liverpool er með sex stig eftir þrjá leiki.

Í sama riðli vann gerðu PSG og Napoli 2-2 jafntefli en PSG er með fjögur stig en Napoli er með fimm. Angel Di Maria bjargaði stigi í uppbótartíma

Barcelona vann 2-0 sigur á Inter á Nou Camp en Rafinha og Jordi Alba skoruðu mörkin.

Atletico Madrid var niðurlægt í Þýskalandi þar sem Dortmund vann 4-0 sigur. Raphael Guerreiro skoraði tvö en Axel Witsel og Jadon Sancho eitt hvor.

Úrslit kvöldsins:
Liverpool 4 – 0 Rauða stjarnan
PSG 1 – 2 Napoli
Dortmund 4 – 0 Atletico Madrid
Barcelona 2 – 0 Inter
Lokomotiv Moskva 1 – 3 Porto
Galatasaray 0 – 0 Schalke

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær