fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Lést 12 ára eftir harða baráttu við krabbamein: ,,Við munum sakna þín svo mikið“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. október 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Charlie Middleton var 12 ára gamall þegar hann lést á dögunum eftir harða baráttu við krabbamein.

Middleton elskaði Arsenal og hafði myndað gott samband við stjörnu liðsins, Mesut Özil.

Özil hafði hitt Middleton nokkrum sinnum og áttu þeir gott samband.

Middleton var gestur Özil á úrslitum enska bikarsins árið 2017 en einnig bauð Özil honum á leiki á Emirates vellinum.

,,Svo sorglegt að heyra að vinur minn og stuðningsmaður Arsenal, Charlie, hafi fallið frá eftir langa baráttu við krabbamein,“ skrifar Özil.

,,Hvíldu í friði, við munum sakna þíns svo mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær