fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Heimtar að reglunum verði breytt – Krakkar spila tölvuleiki og hafa engan áhuga

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. október 2018 13:35

De Laurentiis ásamt Maurizio Sarri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aurelio De Laurentiis, forseti Napoli, segir að það þurfi að breyta reglum fótboltanns eigi íþróttin ekki að deyja út.

De Laurentiis segir að krakkar í dag séu að missa áhugann á íþróttinni og vilja frekar spila tölvuleiki.

Hann telur að það myndi hjálpa til ef leiktíminn yrði styttur. Að mati De Laurentiis eru 45 mínútur of langur tími fyrir einn hálfleik.

,,Við erum að skemma fótboltann. Við verðum að horfa til framtíðarinnar því unga fólkið er allt að spila tölvuleiki. Við erum að sökkva,“ sagði De Laurentiis.

,,Þið munið sjá það eftir átta ár, börn sem voru að fæðast munu ekki fylgjast með fótbolta.“

,,Þetta er okkur að kenna, við erum gamlir hálfvitar. Leikir eru leiðinlegir og of langir. Þetta svæfir fólk.“

,,Það þarf að spila tvo 30 mínútna hálfleiki með tveggja eða þriggja mínútna pásu. Ef það væri ekki pása þá til hvers er þjálfarinn?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær