fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Gylfi Þór verðlaunaður – ,,Af hverju ekki að reyna?“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. október 2018 11:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton, fékk verðlaun í dag en hann hefur nú skorað 50 mörk í ensku úrvalsdeildinni.

Gylfi elskar að koma boltanum í netið en hans 50. mark kom á dögunum gegn Leicester City og var það mark frábært.

Gylfi hefur leikið fyrir Swansea og Everton í ensku úrvalsdeildinni og hefur byrjað tímabilið mjög vel með því síðarnefnda.

,,Það er frábært afrek að skora 50 mörk og vonandi verða þau miklu fleiri,“ sagði Gylfi.

,,Markið gegn Leicester City er eitt af mínum uppáhalds. Það eru nokkur önnur sem mér líkar við en að þetta hafi verið mark númer 50 gerir það sérstakt.“

,,Ég man eftir að hafa fengið boltann og ætlaði að gefa hann til baka en tók sénsinn og sneri við.“

,,Ég sá smá pláss fyrir framan mig og hugsaði ‘Af hverju ekki að reyna?’ – það var frábært að sjá boltann í netinu.“

 

 

View this post on Instagram

 

5️⃣0️⃣ @premierleague goals for Gylfi! ? • • • #efc #everton #pl #premierleague #gylfisigurdsson #sigurdsson #coyb

A post shared by Everton (@everton) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær