fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Ógeðið heldur áfram: ,,Ég ætla að nauðga og drepa þig“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. október 2018 08:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stelpurnar í enska kvennalandsliðinu í fótbolta þurfa nú að þola ógeðslegar hótanir og skilaboð í gegnum Instagram.

Í gær fékk Karen Carney sóknarmaður Chelsea og enska kvennalandslðsins fékk heldur betur ljót skilaboð. Skilaboðin komu eftir sigur Chelsea á Fiorentina en Phil Neville, þjálfari kvennalandsliðsins, Phil Neville er brjálaður.

Notandinn, Dzo09 sendi skilaboðin á Carney eftir leik og var ekki ánægður með að hún skildi ekki skora fleiri mörk en hún skoraði sigurmark leiksins. ,,Hversu mörg færi þarftu til að skora í seinni hálfleik, heimska,“ skrifaði hann fyrst.

,,Ég vona að þú fáir hvítblæði og krabbamein, ég vona að þér verði nauðgað til dauða.“

Neville greinir svo frá því í morgun að annar leikmaður sinn hafi fengið svipuð skilaboð. ,,Ég ætla að nauðga og drepa þér. Kemst þetta í fréttirnar,“ stendur í skilaboðunum sem leikmaður landsliðsins fékk.

,,Önnur ógeðslega skilaboð sem leikmaður minn fékk, Instagram getið þið varið leikmenn mína sem nota samfélagsmiðla,“ sagði Neville.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Í gær

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Í gær

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“