fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu markið: Magnað mark Wayne Rooney beint úr aukaspyrnu í nótt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. október 2018 08:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu Manchester United og Englands er að gera magnaða hlut í MLS deildinni.

Honum hefur tekist að rífa upp gengi, DC United frá því að hann kom til félagsins í sumar.

Liðið hefur unnið haug af leikjum en það var í erfiðri stöðu þegar Rooney kom.

Félagið er nú hins vegar komið í sæti sem gefur miða í úrslitakeppnina og stefnir í að liðið klári það.

Rooney tryggði liðinu sigur á Toronto í nótt með mögnuðu marki beint úr aukaspyrnu.

Markið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir