fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Varð fyrir kynþáttaníði, keyrði fullur og pissaði í lögreglubílnum – Allt sama kvöldið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. október 2018 08:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trevor Sinclair fyrrum kantmaður enska landsliðsins missti stjórn á sér fyrir tæpu ári þegar hann var staddur á veitingastað í Englandi.

Sinclair var úti að borða þegar kona gekk að honum, klappaði honum á hausinn og kallaði hann „súkkulaðihaus“.

,,Þetta var slæmt kvöld, hræðilegt kvöld þar sem ég missti stjórn á mér,“ sagði Sinclair.

,,Ég fór heim eftir þetta en hugsaði svo að þetta myndi ég ekki láta yfir mig ganga, ég fékk son minn til að hringja í lögregluna en var áfram reiður. Ég hefði átt að taka hjólið en ég fór á bílnum.“

Sinclair keyrði um miðbæ Lytham þar sem hlutirnir fóru illa. ,,Það var kona að koma úr leigubíl, ég var á rafmagnsbíl og hún heyrð því ekkert. Ég bremsaði og bíllinn strauk hana, hún meiddist ekki illa sem betur fer.“

Lögreglan kom á svæðið og handtók Sinclair. ,,Ég sagðist hafa verið að drekka og þeir settu mig í bílinn, ég var þar lengi og var að berja á rúðuna og segja þeim að ég væri að pissa á mig. Þeir hlustuðu ekkert, ég kenni þeim ekki um að hafa pissað í bílinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn