fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Heppnir að fá einkaflugvél heim og áttu góðan föstudag í Reykjavík

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. október 2018 10:44

Ísland á HM 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið mætir Sviss á morgun í Þjóðadeildinni en liðið kom til landsins að nóttu til á föstudag.

Liðið lék gegn Frakklandi ytra á fimmtudag þar sem liðið gerði 2-2 jafntefli, liðið fékk flug beint heim eftir leik.

Erik Hamren þjálfari liðsins var afar sáttur með að fá einkaflugvél heim til landsins, til að undirbúa leikinn á morgun.

,,Við vorum heppnir að fá einkaflugvél heim,“ sagði Hamren um ferðamáta liðsins.

,,Við fengum góðan föstudag hér á Íslandi og ræddum leikinn. Ég er spenntur fyrir leiknum á morgun, hvort við getum gefið þeim betri leik en síðast,“ sagði Hamren en liðið tapaði 6-0 í Sviss í síðasta mánuðui.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó