fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu stórkostlegt mark Ramsey í myndum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. október 2018 18:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Ramsey skoraði frábært mark fyrir Arsenal í dag sem mætti Fulham í ensku úrvalsdeildinni.

Ramsey gerði fallegasta mark leiksins fyrir Arsenal í síðari hálfleik og kom liðinu í 3-1.

Arsenal endaði á að vinna leikinn sannfærandi 5-1 en fjögur af þeim mörkum komu í síðari hálfleik.

Ramsey skoraði hælspyrnumark fyrir Arsenal eftir magnaða sókn þar sem liðið náði mjög góðu spili.

Við rákumst á virkilega skemmtilega Twitter-færslu í dag þar sem má sjá mark Ramsey í myndum.

Þetta má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tsimikas að yfirgefa Liverpool

Tsimikas að yfirgefa Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ramsey kominn til Newcastle

Ramsey kominn til Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rooney þátturinn að hefjast

Rooney þátturinn að hefjast
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum
433Sport
Í gær

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram