fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar – Jói Berg, Kári og Gylfi léku á sögulegum velli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. október 2018 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmennirnir Jóhann Berg Guðmundsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Kári Árnason skemmtu sér saman um helgina.

Jói Berg og Gylfi voru báðir í eldlínunni á Englandi um helgina og stóðu sig mjög vel með sínum liðum.

Jói Berg lagði upp í 1-1 jafntefli Burnley og Huddersfield og skoraði Gylfi sigurmark Everton í 2-1 sigri á Leicester.

Þeir hittu Kára í Frakklandi um helgina og kíktu í golf á vellinum Le Golf National þar sem Ryder Cup mótið fór fram í september.

Ryder Cup er risa golfmót sem var haldið 28 til 30 september þar sem Evrópa og Bandaríkin áttust við.

Strákarnir þrír fengu smá frí eftir leiki helgarinnar en nú tekur við landsliðsverkefni.

Hér má sjá myndir af Jóa og Gylfa á vellinum.

 

View this post on Instagram

 

Pleasure playing the 2018 Ryder Cup course today ?

A post shared by Johann Berg Gudmundsson (@johannberggudmundsson) on

 

View this post on Instagram

 

Great day at @legolfnational @therydercup with @johannberggudmundsson @kariarnason

A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tsimikas að yfirgefa Liverpool

Tsimikas að yfirgefa Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ramsey kominn til Newcastle

Ramsey kominn til Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rooney þátturinn að hefjast

Rooney þátturinn að hefjast
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum
433Sport
Í gær

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram