fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar – Jói Berg, Kári og Gylfi léku á sögulegum velli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. október 2018 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmennirnir Jóhann Berg Guðmundsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Kári Árnason skemmtu sér saman um helgina.

Jói Berg og Gylfi voru báðir í eldlínunni á Englandi um helgina og stóðu sig mjög vel með sínum liðum.

Jói Berg lagði upp í 1-1 jafntefli Burnley og Huddersfield og skoraði Gylfi sigurmark Everton í 2-1 sigri á Leicester.

Þeir hittu Kára í Frakklandi um helgina og kíktu í golf á vellinum Le Golf National þar sem Ryder Cup mótið fór fram í september.

Ryder Cup er risa golfmót sem var haldið 28 til 30 september þar sem Evrópa og Bandaríkin áttust við.

Strákarnir þrír fengu smá frí eftir leiki helgarinnar en nú tekur við landsliðsverkefni.

Hér má sjá myndir af Jóa og Gylfa á vellinum.

 

View this post on Instagram

 

Pleasure playing the 2018 Ryder Cup course today ?

A post shared by Johann Berg Gudmundsson (@johannberggudmundsson) on

 

View this post on Instagram

 

Great day at @legolfnational @therydercup with @johannberggudmundsson @kariarnason

A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi