fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Albert fékk skell í Amsterdam

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. október 2018 17:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar í dag sem heimsótti stórlið Ajax í Hollandi.

Albert hefur spilað vel fyrir AZ undanfarið eftir að hafa komið til félagsins frá PSV Eindhoven í sumar.

Albert og félagar fengu skell í Amsterdam en Ajax var mun betri aðilinn og vann öruggan 5-0 sigur.

Þetta var aðeins annað tap AZ á leiktíðinni og situr liðið í sjötta sæti deildarinnar.

Ajax er í öðru sætinu með eitt tap en er fimm stigum frá toppliði PSV sem er taplaust á toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tsimikas að yfirgefa Liverpool

Tsimikas að yfirgefa Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ramsey kominn til Newcastle

Ramsey kominn til Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rooney þátturinn að hefjast

Rooney þátturinn að hefjast
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum
433Sport
Í gær

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram