fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Gylfi tryggði Everton sigur með draumamarki – Jó Berg lagði upp

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. október 2018 15:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson reyndist hetja Everton í dag er liðið mætt Leicester City í ensku úrvalsdeildinni.

Everton vann 2-1 sigur á útivelli gegn Leicester og kom sigurmark liðsins á 77. mínútu í síðari hálfleik.

Það var Gylfi sem skoraði stórkostleg sigurmark og lyfti Everton upp í 10. sæti deildarinnar.

Jóhann Berg Guðmundsson lagði þá upp mark fyrir lið Burnley sem gerði 1-1 jafntefli við Huddersfield.

Jói Berg lagði upp eina mark Burnley í jafnteflinu en Sam Vokes skoraði markið í fyrri hálfleik.

Tottenham rétt marði Cardiff 1-0 á Wembley en þar reyndist Eric Dier hetja liðsins.

Wolves vann flottan 1-0 útisigur á Crystal Palace og Bournemouth valtaði yfir tíu menn Watford, 4-0 á útivelli.

Leicester 1-2 Everton
0-1 Richarlison(7′)
1-1 Ricardo Pereira(40′)
1-2 Gylfi Þór Sigurðsson(77′)

Burnley 1-1 Huddersfield
1-0 Sam Vokes(20′)
1-1 Cristopher Schindler(66′)

Tottenham 1-0 Cardiff
1-0 Eric Dier(6′)

Watford 0-4 Bournemouth
0-1 David Brooks(14′)
0-2 Josh King(33′)
0-3 Josh King(45′)
0-4 Callum Wilson(46′)

Crystal Palace 0-1 Wolves
0-1 Matt Doherty(56′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford
433Sport
Í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Í gær

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning
433Sport
Í gær

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“