fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Úrslit United á morgun skipta engu máli – Fullyrða að Mourinho verði rekinn um helgina

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. október 2018 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, verður rekinn frá félaginu um helgina. Þetta fullyrðir enska blaðið Mirror í kvöld.

United spilar við Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á morgun og skipta úrslitin engu máli fyrir Mourinho.

Portúgalinn hefur ekki náð nógu góðum árangri á tímabilinu en United hefur ekki byrjað eins illa í 29 ár.

Samkvæmt frétt Mirror er búið að ákveða það að Mourinho verði rekinn eftir leik liðanna á morgun.

Stjórn félagsins hefur misst alla trú á Mourinho sem á í slæmu sambandi við nokkra leikmenn félagsins.

Mourinho tók við United árið 2016 en hann var fyrir það stjóri Chelsea og Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney þátturinn að hefjast

Rooney þátturinn að hefjast
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik