fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Albert í liði mánaðarins í Hollandi

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. október 2018 14:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar, hefur staðið sig mjög vel með félaginu síðan hann skrifaði undir.

Albert kom til AZ frá PSV Eindhoven fyrr í sumar en hjá PSV þá voru tækifærin af skornum skammti.

AZ virðist ætla að gefa Alberti mun fleiri tækifæri og fær hann reglulega að spila og byrja hjá félaginu.

Albert hefur staðið sig afar vel og var í dag valinn í lið mánaðarins fyrir september en Fox stóð fyrir valinu.

Þetta eru stórar fréttir fyrir Albert sem var einnig valinn í íslenska A-landsliðshópinn sem var kynntur í dag.

Albert fær pláss á miðjunni en ásamt honum hægra megin er Hirving Lozano, fyrrum liðsfélagi hans í PSV.

Hér má sjá liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni