fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu atvikið – Karius með hörmuleg mistök í tapi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 4. október 2018 21:05

Karius í úrslitaleiknum 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Loris Karius, markvörður Besiktas, gerði sig sekan um slæm mistök í kvöld er liðið mætti Malmö.

Besiktas var talið sigurstranglegra fyrir leik gegn þeim sænsku í kvöld en tapaði 2-0.

Karius var ekki sannfærandi í fyrra marki Besiktas en fyrirgjöf kom inn frá hægri sem fór yfir Þjóðverjann og í netið.

Karius ætlaði að slá boltann yfir en hitti knöttinn ekki og fór hann alla leið í netið.

Hann komst í fréttirnar í maí er hann gerði sig sekan um tvö afar slæm mistök í úrslitum Meistaradeildarinnar gegn Real Madrid.

Myndband af atviki kvöldsins má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bíður og bíður eftir Chelsea

Bíður og bíður eftir Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: ÍBV rúllaði yfir Val – Stjarnan vann Vestra

Besta deildin: ÍBV rúllaði yfir Val – Stjarnan vann Vestra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning
433Sport
Í gær

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar
433Sport
Í gær

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United