fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Neville hefur áhyggjur af hversu góður leikmaður Liverpool er – Þetta eru bestu leikmenn tímabilsins

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 4. október 2018 17:15

Jamie Carrager og Gary Neville / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur nefnt þá leikmenn sem hafa staðið sig best á tímabilinu.

Neville nefnir fjóra leikmenn sem hafa staðið sig vel í byrjun úrvalsdeildarinnar og svo leikmenn sem hann hefur verið hrifinn af síðustu ár.

Varnarmaðurinn Virgil van Dijk hefur staðið sig frábærlega með Liverpool og hefur Neville áhyggjur af því.

,,James Milner fyrir Liverpool en þeir hafa spilað frábærlega. Virgil Van Dijk hefur verið frábær,“ sagði Neville.

,,Luke Shaw hjá Manchester United, ég hef verið mjög ánægður með hann. Ég hef fulla trú á honum og hans gæðum. Hann þarf að sleppa við meiðsli.“

,,Eden Hazard hjá Chelsea er stórkostlegur leikmaður. Hann er örugglega bestur í deildinni.“

,,Ég elska David Silva og Kevin de Bruyn er frábær. David de Gea hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar síðustu ár.“

,,Þetta eru leikmennirnir sem hafa hrifið mig mest en Van Dijk, sem er áhyggjuefni, hefur hrifið mig mest. Hann er frábær hafsent.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bíður og bíður eftir Chelsea

Bíður og bíður eftir Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“
433Sport
Í gær

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum