fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Barcelona skoraði fjögur á Wembley – Liverpool tapaði

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 3. október 2018 20:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var boðið upp á fjör í Meistaradeild Evrópu í kvöld en sex leikjum var nú að ljúka í riðlakeppninni.

Fjörugasti leikur kvöldsins fór fram á Wembley þar sem Barcelona heimsótti Tottenham í stórleik.

Tottenham þurfti að lokum að sætta sig við 4-2 tap en Barcelona var með forystu í leiknum alveg frá annarri mínútu.

Það var búist við mörkum er Napoli fékk lið Liverpool í heimsókn til Ítalíu og var leikurinn nokkuð fjörugur.

Útlit var fyrir að markalaust jafntefli yrði niðurstaðan en Lorenzo Insigne var á öðru máli.

Insigne reyndist hetja Napoli á 90. mínútu og skoraði eina mark leiksins til að tryggja heimamönnum sigur.

Atletico Madrid vann sinn leik gegn belgíska liðinu Club Brugge 3-1 en sigur spænska liðsins var í raun aldrei í hættu.

Monaco tapaði 3-0 fyrir Dortmund, Inter vann góðan sigur á PSV Eindhoven í Hollandi 2-1 og Porto lagði Galatasaray, 1-0.

Tottenham 2-4 Barcelona
0-1 Philippe Coutinho(2′)
0-2 Ivan Rakitic(28′)
1-2 Harry Kane(52′)
1-3 Lionel Messi(56′)
2-3 Erik Lamela(66′)
2-4 Lionel Messi(90′)

Napoli 1-0 Liverpool
Lorenzo Insigne(90′)

Atletico Madrid 3-1 Club Brugge
1-0 Antoine Griezmann(28′
1-1 Arnaut Groeneveld(39′)
2-1 Antoine Griezmann(67′)
3-1 Koke(90′)

Dortmund 3-0 Monaco
1-0 Jacob-Bruun Larsen(51′)
2-0 Paco Alcacer(72′)
3-0 Marco Reus(90′)

PSV 1-2 Inter
1-0 Pablo Rosario(27′)
1-1 Radja Nainggolan(44′)
1-2 Mauro Icardi(60′)

Porto 1-0 Galatasaray
1-0 Moussa Marega(49′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Terence Stamp látinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: ÍBV rúllaði yfir Val – Stjarnan vann Vestra

Besta deildin: ÍBV rúllaði yfir Val – Stjarnan vann Vestra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“
433Sport
Í gær

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United
433Sport
Í gær

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni
433Sport
Í gær

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum
433Sport
Í gær

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur