fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

10 verðmætustu knattspyrnumenn Íslands – Gylfi í sérflokki og tveir í viðbót metnir á yfir milljarð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. október 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er í algjörum sérflokki þegar kemur að markaðsvirði íslenskra knattspyrnumanna.

Það er vefurinn Transfermarkt sem heldur utan um slíka tölfræði. Þar er Gylfi metinn á 3,9 milljarða íslenskra króna.

Samningsstaða, aldur og hvað leikmaður er að gera innan vallar hefur áhrif á svona hluti.

Alfreð Finnbogason kemur næstur á eftir Gylfa en markaðsvirði hans er 1,57 milljarður íslenskra króna.

Jóhann Berg Guðmundsson er svo í þriðja sætinu en virði hans er 1,3 milljarður í dag.

Ragnar Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson ásamt fleirum koma svo þar á eftir. Samantekt um þetta er hér að neðan.


1) Gylfi Þór Sigurðsson (Everton) – 3,9 milljarðar íslenskra króna


2) Alfreð Finnbogason (Augsburg) – 1,57 milljarður íslenskra króna


3) Jóhann Berg Guðmundsson (Burnley) – 1,3 milljarður íslenskra króna


4) Ragnar Sigurðsson (Rostov) – 525 milljónir íslenskra króna


5) Sverrir Ingi Ingason (Rostov) – 420 milljónir íslenskra króna


6) Hörður Björgvin Magnússon (CSKA Moskvu) – 368 milljónir íslenskra króna

Ljósmynd: DV/Hanna

7-10) – Aron Einar Gunnarsson (Cardiff) – 328 milljónir íslenskra króna


7-10) Jón Daði Böðvarsson (Reading) – 328 milljónir íslenskra króna


7-10) Viðar Örn Kjartansson (Rostov) – 328 milljónir íslenskra króna


7-10) Rúnar Alex Rúnarsson (Dijon) – 328 milljónir íslenskra króna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota