Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Reading á Englandi, hefur staðið sig frábærlega á þessu tímabili.
Jón hefur skorað sex mörk fyrir Reading í næst efstu deild og skorar mark á 95 mínútna fresti.
Það er áhugavert að skoða það að Jón er í fimmta sæti þegar kemur að markaskorun miðað við spilaðar mínútur.
Jón hefur skorað sex mörk á 569 mínútum en hann hefur verið einn besti ef ekki besti leikmaður Reading á tímabilinu.
Sky Sports skoðar þá sem eru heitastir fyrir framan markið í fjórum efstu deild Englands og er Jón á lista með Eden Hazard.
Hazard hefur skorað sex mörk fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni en er sæti fyrir ofan Jón. Belginn skorar mark á 81 mínútna fresti.
Hér má sjá heitustu markaskorara Englands um þessar mundir.
?? @ReadingFC‘s @jondadi is currently fifth in the minutes per goals rankings in England’s top four leagues.
⌚️ Minutes played: 569
⚽️ Goals scored: 6
? Minutes per goal: 95 #URZ pic.twitter.com/36BrrnORqy— Sky Bet (@SkyBet) 1 October 2018
? Next on the list in fourth place in @ChelseaFC star @hazardeden10.
⌚️ Minutes played: 487
⚽️ Goals scored: 6
? Minutes per goal: 81 #CFC pic.twitter.com/Qm4Q7w7Xqn— Sky Bet (@SkyBet) 1 October 2018
? In third place is @OfficialOAFC striker Sam Surridge.
⌚️ Minutes played: 467
⚽️ Goals scored: 6
? Minutes per goal: 78 #oafc pic.twitter.com/SpjeoSpGWW— Sky Bet (@SkyBet) 1 October 2018
? @ColU_Official striker @LukeNorris9 is in second place on the list.
⌚️ Minutes played: 460
⚽️ Goals scored: 6
? Minutes per goal: 77 #ColU pic.twitter.com/J8k6Dw7sVC— Sky Bet (@SkyBet) 1 October 2018
? Topping the minutes per goals ratio is @BrentfordFC‘s @nealmaupay18.
⌚️ Minutes played: 667
⚽️ Goals scored: 9
? Minutes per goal: 74 #BrenfordFC pic.twitter.com/A5hdPzcMff— Sky Bet (@SkyBet) 1 October 2018