fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Magnaður Jón Daði á lista með Eden Hazard

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. október 2018 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Reading á Englandi, hefur staðið sig frábærlega á þessu tímabili.

Jón hefur skorað sex mörk fyrir Reading í næst efstu deild og skorar mark á 95 mínútna fresti.

Það er áhugavert að skoða það að Jón er í fimmta sæti þegar kemur að markaskorun miðað við spilaðar mínútur.

Jón hefur skorað sex mörk á 569 mínútum en hann hefur verið einn besti ef ekki besti leikmaður Reading á tímabilinu.

Sky Sports skoðar þá sem eru heitastir fyrir framan markið í fjórum efstu deild Englands og er Jón á lista með Eden Hazard.

Hazard hefur skorað sex mörk fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni en er sæti fyrir ofan Jón. Belginn skorar mark á 81 mínútna fresti.

Hér má sjá heitustu markaskorara Englands um þessar mundir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni