fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Þurfa að borga háa upphæð til að fylgja hetjunum inn á völlinn – Everton græðir mikið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. september 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alls ekki frítt fyrir unga krakka að fá að labba með hetjunum sínum inn á völlinn í ensku úrvalsdeildinni.

Það er hefð á Englandi að ungir krakkar leiði stjörnur inn á völlinn áður en flautað er leikinn á.

Samkvæmt enskum miðlum þá þurfa þessir krakkar eða foreldrar þeirra að borga sumum félögum í kringum 700 pund eða 100 þúsund íslenskar krónur svo þau geti upplifað drauminn.

Verðið er þó mjög mismunandi hjá félögum en Burnley rukkar til að mynda aðeins 40 pund eða um sex þúsund krónur.

Það er dýrast að fá að leiða stjörnur Everton inn á völlinn en þar þarf að borga 718 pund sem er himinhá upphæð.

Einnig eru nokkur félög sem rukka ekki neitt en þar má nefna stórlið eins og Chelsea, Arsenal, Liverpool, Manchester City og Manchester United.

Margir eru sammála um það að það sé vitleysa að foreldrar þurfi að borga svo háa upphæð og gefur það ríkari fjölskyldum meira forskot.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins
433Sport
Í gær

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“
433Sport
Í gær

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari
433Sport
Í gær

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti
433Sport
Í gær

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth