fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

,,Þú getur skipt um maka en ekki knattspyrnulið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. september 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við rákumst á virkilega skemmtilega færslu á Facebook í dag þar sem sagnfræðingurinn Stefán Pálsson ræðir um knattspyrnu.

Stefán er mikill knattspyrnuaðdáandi og miðað við færslu hans fylgist hann vel með sínum liðum í hverri deild fyrir sig.

Stefán nefnir það að það sé hægt að skipta um maka eða endurskoða samskipti við fjölskyldumeðlimi en að skipta um fótboltalið er flóknara mál.

Fram á Íslandi, Luton í Englandi, Hearts í Skotlandi, Úrúgvæ á alþjóðavettvangi, Hamburg í Þýskalandi og Tórínó á Ítalíu eru þau lið sem Stefán heldur með.

Hann fer svo ítarlega yfir spænska boltann þar sem hann var lengi aðdáandi Sevilla eftir komu Diego Maradona.

Annað félag hefur þó stolið hjarta hans, Atletico Madrid sem spilar undir stjórn hins geðþkekka Diego Simeone.

,,Atletico Madrid er flottasta félag í heimi. Það er nánast knattspyrnuleg fullkomnum að horfa á liðið spila,“ skrifaði Stefán á meðal annars.

Atletico hefur náð frábærum árangri í Evrópu undanfarin ár en stíll liðsins er einstakur og er skipulag númer eitt tvö og þrjú.

Virkilega skemmtileg færsla í heild sinni sem má lesa hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni