fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Þetta gæti orðið Liverpool að falli segir Gerrard

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. september 2018 20:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur útskýrt hvað það er gæti orðið liðinu að falli í lok tímabils.

Gerrard ræddi um titilmöguleika Liverpool en liðið hefur enn ekki unnið ensku úrvalsdeildina síðan hún var stofnuð.

Gerrard var sjálfur mjög nálægt því að vinna deildina með félaginu en hann telur að liðið í dag sé ekki með næga reynslu.

,,Ég held að það eina sem þeim vanti er reynsla,“ sagði Gerrard í samtali við BBC.

,,Augljóslega sem einhver sem var mjög nálægt þessu sjálfur þá held ég að okkur hafi líka vantað reynslu.“

,,Mér leið alltaf þannig þegar við vorum að reyna að vinna titilinn að það vantaði reynslu í ákveðnar stöður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni