fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Kanye West skiptir um nafn – Crouch hrifinn af hugmyndinni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. september 2018 17:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn Kanye West hefur ákveðið að breyta um nafn en hann greindi frá þessu á Twitter síðu sinni.

Kanye er heimsþekktur tónlistarmaður og er einnig giftur ofurstjörnunni Kim Kardashian.

Peter Crouch, leikmaður Stoke City á Englandi, hafði gaman að færslu Kanye og ákvað að senda honum skilaboð.

Crouch er mikill húmoristi á Twitter og kemur sínum aðdáendum reglulega í gott skap með skondnum færslum.

Crouch er oft kallaður ‘Crouchy’ af fyrrum samherjum en hann hefur nú ákveðið að taka upp nafnið Crouchye.

Kanye West er ekki lengur til og ákvað tónlistarmaðurinn að skipta yfir í YE. Crouch var hrifinn af þeirri hugmynd!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni