fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Gylfi kom Everton yfir – Aðeins fyrrum leikmaður Liverpool með fleiri mörk fyrir utan teig

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. september 2018 15:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton, elskar að skora mörk og hefur hann gert nóg af því á ferlinum.

Gylfi var á sínum stað í byrjunarliði Everton í dag sem leikur við Fulham í ensku úrvalsdeildinni.

Gylfi klikkaði á vítaspyrnu snemma í síðari hálfleik en svaraði svo fyrir sig fimm mínútum síðar og skoraði með fínu skoti fyrir utan teig.

Þetta var 18. mark Gylfa fyrir utan teig síðan 2011 og er aðeins einn leikmaður sem er með betri tölfræði.

Philippe Coutinho skoraði 19 mörk fyrir utan teig fyrir Liverpool áður en hann samdi við spænska stórliðið Barcelona.

Gylfi er frábær skotmaður og heldur áfram að sanna það en hann tekur í dag flest föst leikatriði hjá Everton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“