fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Dregið í enska deildarbikarnum: Lampard snýr aftur heim

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. september 2018 20:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að draga í næstu umferð enska deildarbikarsins og verða nokkrar skemmtilegar viðureignir spilaðar.

Frank Lampard, fyrrum leikmaður Chelsea, snýr aftur heim á Stamford Bridge en hann lék lengi með félaginu og er í miklu uppáhaldi.

Lampard er í dag stjóri Derby í næst efstu deild og sló liðið Manchester United úr leik í síðustu umferð.

Það fer fram hörkuleikur á London Stadium þar sem Tottenham heimsækir West Ham.

Arsenal fær þá lið Blackpool í heimsókn og Manchester City tekur á móti úrvalsdeildarliði Fulham.

Hér má sjá dráttinn.

Manchester City vs Fulham

Bournemouth vs Norwich

Arsenal vs Blackpool

Leicester vs Everton eða Southampton

West Ham vs Tottenham

Middlesbrough vs Crystal Palace

Chelsea vs Derby

Burton vs Nottingham Forest

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni