fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Van Dijk byrjar

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. september 2018 15:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram stórleikur í ensku úrvalsdeildinni nú klukkan 16:30 er Chelsea fær lið Liverpool í heimsókn.

Þessi tvö lið mættust fyrr í vikunni en Chelsea hafði þá betur 2-1 á Anfield í enska deildarbikarnum.

Allar stjörnurnar snúa aftur í byrjunarliðin í dag en hjá Liverpool spilar Virgil van Dijk. Hann var tæpur fyrir leikinn.

Hér má sjá byrjunarliðin á Stamford Bridge.

Chelsea: Kepa, Azpilicueta, Rudiger, Luiz, Alonso, Jorginho, Kante, Kovacic, Willian, Hazard, Giroud

Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, Van Dijk, Gomez, Robertson, Wijnaldum, Henderson, Milner, Mane, Salah, Firmino

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“