fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlegt mark Adam Reach – Er þetta fallegasta mark ársins?

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. september 2018 19:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er í gangi leikur Sheffield Wednesday og Leeds en liðin eigast við í ensku Championship-deildinni.

Leeds hefur verið sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en það voru heimamenn sem komust yfir.

Það var Adam Reach sem skoraði markið fyrir Sheffield og þar með eitt fallegasta mark ársins.

Reach tók sénsinn fyrir utan teig og þrumaði boltanum á lofti sem fór í stöng og inn.

Markið er einfaldlega stórbrotið og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni