fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Hazard leggur fagnið á hilluna – Getur ekki stundað það lengur

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. september 2018 19:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, skoraði töframark í vikunni er hann tryggði liðinu 2-1 sigur gegn Liverpool í deildarbikarnum.

Hazard fagnaði með því að renna sér á hnjánum fyrir framan stuðningsmenn Chelsea á Anfield.

Belginn var að gera það í síðasta skiptið á ferlinum en hann fagnar mörkum sínum oft með því að renna sér á grasinu.

Hazard ræddi við Chelsea TV í dag og greinir þar frá því að fagnið sé komið á hilluna.

,,Sjáðu fagnið mitt, sjáðu þegar ég renni mér á hnjánum. Ég þarf að hætta þessu,“ sagði Hazard.

,,Það er eins og það sé kviknað í hnjánum á mér. Ég mun ekki fagna svona aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni