fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Gylfa og Alexöndru líkt við Beckham og Victoriu – ,,Þetta ofurpar er eitt frægasta parið á eldfjallaeyjunni“

433
Föstudaginn 28. september 2018 10:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk götublöð fjalla í dag um Gylfa Þór Sigurðsson og unnustu hans sem er Alexandra Helga Ívarsdóttir.

Enskir miðlar eru duglegir að fjalla um unnustur leikmanna í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Alexandra ratar á forsíður blaðanna en hún var eitt sinn, ungfrú Ísland.

Í umfjöllun dagsins er sagt að Gylfi og Alexandra séu David Beckham og Victoria, Íslendinga.

,,Sjáið ‘Posh n Becks Íslands’, Gylfa Þór Sigurðsson og hans gullfallegu unnustu, Alexöndru Ívarsdóttir,“ er skrifað um Alexöndru í dag.

,,Þetta ofurpar er eitt frægasta parið á eldfjallaeyjunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“
433Sport
Í gær

Liverpool byrjaði á sigri í sex marka leik

Liverpool byrjaði á sigri í sex marka leik
433Sport
Í gær

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“