fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Birkir fékk loksins tækifærið og skoraði – Stuðningsmenn Villa bálreiðir

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. september 2018 20:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom loksins að því, íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Aston Villa í kvöld.

Birkir hefur verið úti í kuldanum hjá Villa á tímabilinu og hefur fengið fáa sénsa undir stjórn Steve Bruce.

Bruce ákvað þó að gefa Birki sénsinn í kvöld gegn Bristol City og sér væntanlega ekki eftir því.

Bristol komst yfir í leiknum en undir lok fyrri hálfleiks jafnaði Birkir með góðum skalla og staðan 1-1.

Stuðningsmenn Villa eru margir reiðir út í Bruce og vilja sjá hann nota Birki meira en hann hefur gert.

Þrátt fyrir góða frammistöðu í kvöld þá búast þeir við að Bruce taki Birki úr liðinu fyrir næsta leik.

Vonandi fær okkar maður tækifæri eftir mark í kvöld en miðað við Twitter-færslur stuðningsmanna er það ólíklegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim

Rooney bjartsýnn og hefur trú á Amroim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“
433Sport
Í gær

Liverpool byrjaði á sigri í sex marka leik

Liverpool byrjaði á sigri í sex marka leik
433Sport
Í gær

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“