Það kom loksins að því, íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Aston Villa í kvöld.
Birkir hefur verið úti í kuldanum hjá Villa á tímabilinu og hefur fengið fáa sénsa undir stjórn Steve Bruce.
Bruce ákvað þó að gefa Birki sénsinn í kvöld gegn Bristol City og sér væntanlega ekki eftir því.
Bristol komst yfir í leiknum en undir lok fyrri hálfleiks jafnaði Birkir með góðum skalla og staðan 1-1.
Stuðningsmenn Villa eru margir reiðir út í Bruce og vilja sjá hann nota Birki meira en hann hefur gert.
Þrátt fyrir góða frammistöðu í kvöld þá búast þeir við að Bruce taki Birki úr liðinu fyrir næsta leik.
Vonandi fær okkar maður tækifæri eftir mark í kvöld en miðað við Twitter-færslur stuðningsmanna er það ólíklegt.
I get sick of banging on about Bjarnason, he gets around the pitch, tackles, intercepts, makes a pass and can score a goal. So naturally he gets dropped for no reason on a regular basis. #avfc
— Ivo Stas (@AVFC4CGSC) 28 September 2018
Why Bruce does not play Bjarnason every match is beyond me he is a goal scorer not rocket science Bruce!!!
— Jillian Smith (@jillybabes) 28 September 2018
Bjarnason needs to be in the team more!!!!
— Harry Cunningham (@MyNamesHarry) 28 September 2018
Bjarnason will either be subbed or put in goal at half time by Bruce…You heard it here first ?? #AVFC #BruceOut
— Ben Cash (@Cashy_BC13) 28 September 2018
I felt happy that it was Bjarnason as he’s been treated like shit by Bruce but I just can’t feel anything till that potato has gone.
— JoJo Donovan (@JoJoDonovan) 28 September 2018
That’s Bjarnason dropped next game then…
— Pritch (@spartacuspritch) 28 September 2018
Before that goal I reckon Bjarnason would have been sacrificed at HT. Good header and good delivery from Hourihane. #avfc
— Claret Villans (@ClaretVillans) 28 September 2018
Well done Birkir…!!
Dropped next match
— Andrew Talbot (@andrewtalbot72) 28 September 2018
Be ironic if Thor saved Bruce’s job after Bruce constantly leaves him out the team
— villa_views (@villanews11) 28 September 2018
Great goal,still be on bench Tuesday no doubt
— Darren heenan (@heenan_darren) 28 September 2018