fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið nóg af fótboltamótum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. september 2018 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið sig full sadda af fótboltamótum og íþróttamótum.

Sigríður ræddi við Ísland í dag á Stöð 2. Hún er þriggja barna móðir og þekkir það vel að mæta á íþróttamót með krakkana.

Það eru mörg íþróttamót sem haldin eru hér á landi á hverju ári og er ungt fólk hvatt til að stunda íþróttir á ungum aldri.

Sigríður segir í viðtali við Ísland í dag að það sé rosalega gaman að eiga ungt kríli, þar að segja allt nema fótboltamótin.

,,Við erum sjö hérna í húsinu. Við hjónin, börnin okkar þrjú, tengdasonur og barnabarn,“ sagði Sigríður en hún býr í Vesturbænum.

„Við biðum rosalega lengi eftir yngsta barninu og hefðum viljað fá það svona 12 árum fyrr en það er rosalega gaman að eiga kríli sem er sjö ára, allt nema fótboltamótin.“

,,Ég er alveg komin með nóg af fótboltamótum og íþróttamótum. Það þýðir ekkert að æsa sig yfir því, þetta er fótboltagutti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 2 dögum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð