fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Klopp: Af hverju að nota VAR ef þú tekur ekki rétta ákvörðun?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. september 2018 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var óánægður með dómgæsluna í kvöld er hans menn mættu Chelsea.

Klopp var óánægður með fyrra mark Chelsea sem bakvörðurinn Emerson Palmieri skoraði eftir aukaspyrnu.

VAR var notað á leiknum í kvöld og segir Klopp að Ross Barkley hafi verið rangstæður í markinu. Dómararnir voru ekki sammála.

Barkley átti skalla sem Simon Mignolet varði og náði Emerson svo frákastinu og skoraði.

,,Ég held að ég sé ekki með Liverpool gleraugun á mér en þetta var rangstaða,“ sagði Klopp eftir leik.

,,Það munaði ekki miklu og ég býst ekki við að dómarinn sjái þetta en það er hægt að skoða atvikið með VAR.“

,,Af hverju að nota VAR ef þú ætlar ekki að taka rétta ákvörðun?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Í gær

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum