fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu atvikið sem þessi ungi maður mun aldrei gleyma – Hljóp grátandi inn á völlinn og fékk treyju hetjunnar sinnar

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. september 2018 18:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn ungur stuðningsmaður Paris Saint-Germain í Frakklandi upplifði augnablik í gær sem hann mun aldrei gleyma.

Þessi ungi strákur hljóp grátandi inn á völl Rennes í gær er liðið spilaði við PSG í efstu deild Frakklands.

Með PSG leikur stórstjarnan Neymar og hjálpaði hann PSG að ná í góðan 3-1 útisigur.

Neymar var tekinn af velli þegar örfáar mínútur voru eftir og þá ákvað krakkinn að hlaupa inn á völlinn til að taka á móti hetjunni sinni.

Neymar tók alls ekki illa í atvikið og passaði það að öryggisverðir myndu ekki taka of hart á krakkanum.

Hann fékk svo leiktreyju Neymar í kjölfarið og upplifði kvöld sem hann mun aldrei gleyma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum
433Sport
Í gær

Markavél á leið í Skírisskóg

Markavél á leið í Skírisskóg