fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. september 2018 12:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands hefur blásið á sögusagnir úr Pepsimörkunum frá því í gær.

Þar var Heimir orðaður við það að taka við ÍBV og KA en í samtali við hinn virta íþróttafréttamann, Magnús Má Einarsson hjá Fótbolta.net.

„Það er ekkert til í þessu,“ sagði Heimir í spjalli við Magnús á Fótbolta.net.

Heimir sagði starfi sínu lausu hjá íslenska landsliðinu eftir HM en hann ætlar sér í starf erlendis.

„Planið er að vera tilbúinn í eitthvað um áramótin eða eitthvað svoleiðis.“

„Mig langar að fara í félagsliðafótbolta aftur. Þá þarf maður smá undirbúningstíma. Það er svolítið mikið öðruvísi en að vera með landslið. Það sem ég geri, ég vil gera það vel.“

Heimir er sterklega orðaður við starf í MLS deildinni í Bandaríkjunum þar sem hann hefur eytt miklum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins