fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. september 2018 12:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands hefur blásið á sögusagnir úr Pepsimörkunum frá því í gær.

Þar var Heimir orðaður við það að taka við ÍBV og KA en í samtali við hinn virta íþróttafréttamann, Magnús Má Einarsson hjá Fótbolta.net.

„Það er ekkert til í þessu,“ sagði Heimir í spjalli við Magnús á Fótbolta.net.

Heimir sagði starfi sínu lausu hjá íslenska landsliðinu eftir HM en hann ætlar sér í starf erlendis.

„Planið er að vera tilbúinn í eitthvað um áramótin eða eitthvað svoleiðis.“

„Mig langar að fara í félagsliðafótbolta aftur. Þá þarf maður smá undirbúningstíma. Það er svolítið mikið öðruvísi en að vera með landslið. Það sem ég geri, ég vil gera það vel.“

Heimir er sterklega orðaður við starf í MLS deildinni í Bandaríkjunum þar sem hann hefur eytt miklum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Markavél á leið í Skírisskóg

Markavél á leið í Skírisskóg
433Sport
Í gær

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Í gær

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Í gær

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu