fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Jói Berg maður leiksins í frábærum sigri

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. september 2018 17:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley svaraði vel fyrir sig í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Bournemouth á Turf Moor.

Burnley byrjaði tímabilið virkilega illa en bauð upp á sýningu í dag og vann öruggan 4-0 heimasigur.

Jóhann Berg Guðmundsson var á sínum stað í byrjunarliði Burnley og átti frábæran leik.

Jói Berg var valinn maður leiksins hjá Daily Mail en hann lagði upp annað mark liðsins í sigrinum.

Íslenski landsliðsmaðurinn fær átta í einkunn hjá Mail og var besti maður vallarins. Joe Hart var næst bestur með 7,5 í einkunn.

Þetta var fyrsti sigur Burnley í fyrstu sex leikjunum en liðið hafði tapað fjórum og gert eitt jafntefli fyrir leik dagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys