fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Zidane talaði nánast aldrei við Bale

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. september 2018 20:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Buillem Balague, sérfræðingur Sky Sports, segir að Gareth Bale og Zinedine Zidane hafi sjaldan verið í sambandi er þeir unnu saman.

Zidane ákvað óvænt að hætta með Real eftir síðustu leiktíð en liðið vann Meistaradeildina þriðja árið í röð.

Bale gaf það út eftir úrslitaleikinn að hann væri mögulega á förum en hann kom inná sem varamaður í þeim leik.

Talað var um að samband leikmannana hafi versnað með tímanum en Balague segir að það sé ekki rétt.

,,Það varð engin breyting á sambandi hans við Zidane því til að það versni þá þarftu að vera í einhverju sambandi,“ sagði Balague.

,,Sannleikurinn er sá að Zidane, af einhverjum ástæðum, talaði nánast aldrei við Bale.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Markavél á leið í Skírisskóg

Markavél á leið í Skírisskóg
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Í gær

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta
433Sport
Í gær

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028
433Sport
Í gær

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Leikmenn Chelsea gefa hluta af bónusi sínum til fjölskyldu Jota

Leikmenn Chelsea gefa hluta af bónusi sínum til fjölskyldu Jota