fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Stórstjarna í vandræðum – Sagður gera lítið úr konum í fótbolta

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. september 2018 11:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emre Can miðjumaður Juventus er nú mikið gagnrýndur, hann er sagður hafa gert lítið úr konum. Hann tjáði sig eftir 0-2 sigur liðsins á Valencia i gær.

Cristiano Ronaldo var rekinn af velli í leiknum fyrir að toga í hár á andstæðingi sínum.

Can gekk í raðir Juventus í sumar frá Liverpool en hann er einnig í þýska landsliðinu.

,,Er þetta rautt spjald,“ sagði Can eftir leikinn á Spáni.

,,Ég heyrði hann segja að þetta væri af því að hann togaði í hárið á leikmanni. Við erum ekki konur, við erum að spila fótbolta,“ sagði Can en þessi ummæli hans hafa vakið furðu.

,,Ef þetta er rautt spjald, þá eru öll leikbrot þannig. 100 prósent, þetta er ekki rautt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Í gær

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“