fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Milner með frábært grín – Vill vera alveg eins og liðsfélagi sinn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. september 2018 20:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Milner, leikmaður Liverpool á Englandi, ákvað að nýta tækifærið í dag og grínast aðeins á Instagram.

Milner birti mynd af sér með sundgleraugu og sagðist vilja vera eins og liðsfélagi sinn Roberto Firmino.

Firmino hefur þurft að æfa með gleraugu undanfarið eftir að hafa fengið pot í augað frá Jan Vertonghen um helgina.

Firmino reyndist hetja Liverpool á dögunum er liðið vann 3-2 sigur á Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni.

,,Þegar þú ert svona mikill aðdáandi Bobby að þú notar þessi gleraugu heima hjá þér,“ skrifaði Milner á Instagram.

Myndina má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rómverjar reyna að fá Bailey

Rómverjar reyna að fá Bailey
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum
433Sport
Í gær

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
433Sport
Í gær

Gummi Magg í Breiðablik

Gummi Magg í Breiðablik