fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Mögnuð saga nýjustu stjörnu Brasilíu – Ætlaði að leggja skóna á hilluna

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richarlison, leikmaður Everton á Englandi, fékk tækifæri í brasilíska landsliðinu á dögunum í leikjum gegn Bandaríkjunum og El Salvador.

Richarlison hefur nú spilað tvo landsleiki og gert tvö mörk en hann hefur náð gríðarlegum árangri á stuttum tíma.

Richarlison var keyptur til Everton frá Watford í sumar eftir að hafa samið við það síðarnefnda í fyrra.

Þessi 21 árs gamli leikmaður var nálægt því að gefast upp á sínum tíma en hann átti mjög erfitt uppdráttar í byrjun ferilsins.

,,Ég er ekki með nógu marga putta til að telja þau lið sem hafa hafnað mér,“ sagði Richarlison.

,,Ég var tilbúinn að leggja skóna á hilluna en ég hélt áfram og fór til Belo Horizonte með aðeins pening fyrir miða þangað.“

,,Ég fór á mína síðustu reynslu hjá Atletico MG [í Brasilíu]. Ef ég hefði ekki náð að heilla þar þá átti ég ekki efni á að komast heim til Espiritu Santo sem var í 600 kílómetra í burtu.“

,,Ég gaf allt í sölurnar þann dag og það gekk upp. Ef ég hefði gefist upp þá væri ég ekki þar sem ég er í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba