fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Hafði ælt hressilega í bíl sinn þegar lögreglan handtók hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Lloris markvörður Tottenham hefur játað brot sitt um að hafa keyrt undir áhrifum áfengis.

Lloris var stöðvaður í ágúst af lögreglunni um miðja nótt þegar hann var að koma úr miðbæ Lundúna.

Þar hafði hann verið að borða með Laurent Koscielny og Olivier Giroud í Mayfair hverfinu í London.

Lloris var með mikið magn af áfengi í blóði sínu miðað við það sem er leyfilegt.

Lloris var stoppaður á Porsche Panamera bifreið sinni en það kom fram í dómsal í dag að talsvert var af ælu í bílnum.

Lloris var í haldi í sex tíma en hann játaði brot sitt í dag, hann fékk 50 þúsund pund í sekt og missir prófið í 20 mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba