fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Erik Hamren lofsyngur Kolbein – ,,Hann brosir á öllum æfingum og elskar fótbolta“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 21:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir að hafa verið fjarverandi í rúm tvö ár frá landsliðinu vegna meiðsla þá snéri Kolbeinn Sigþórsson aftur til baka í kvöld.

Kolbeinn lék í rúmar tuttugu mínútur í 0-3 tapi gegn Belgíu og Erik Hamren hrósar honum mikið.

,,Ég hef verið mjög sáttur með það sem ég hef séð frá honum, hann hefur bætt sig með hverri æfingunni,“ sagði Hamren.

,,Hann er í erfiðri stöðu og fékk ekki að æfa með Nantes áður en hann kom til liðs við okkur, hann er í góðu standi.“

,,Hann er verkjalaus í líkamanum, ég er glaður fyrir hans hönd. Þú sást brosið á honum, hann hefur brosað á öllum æfingum. Ég vona að hann komi til baka hjá Nantes og fái að spila.“

,,Að mínu viti er hann frábær leikmaður, ef hann kemur sér í stand og spilar hjá Nantes þá verður hann góður leikmaður fyrir okkur. Hann elskar að spila fótbolta, leikmaður sem hefur verið með endalausa verki og er núna verkjalaus, það er gefur honum mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu
433Sport
Í gær

Forsetinn um Sancho: ,,Ég vil fá hann jafn mikið og stuðningsmenn“

Forsetinn um Sancho: ,,Ég vil fá hann jafn mikið og stuðningsmenn“
433Sport
Í gær

Real Madrid skoðar kaup á unga enska miðjumanninum

Real Madrid skoðar kaup á unga enska miðjumanninum
433Sport
Í gær

Liverpool ekki tilbúið að selja Konate þrátt fyrir að vera að kaupa tvo

Liverpool ekki tilbúið að selja Konate þrátt fyrir að vera að kaupa tvo