fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Hvað hefur Mourinho unnið marga titla? – Magnaður ferill

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. september 2018 22:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur verið mikið í umræðunni undanfarnar vikur.

Margir vilja meina að Mourinho sé búinn að missa þá töfra sem hann einu sinni hafði en hann er einn sá sigursælasti í bransanum.

Portúgalinn hefur ekki þótt náð nógu góðum árangri með United en hefur þó unnið þrjá titla hjá félaginu.

Það er við hæfi að skoða það sem Mourinho hefur unnið á ferlinum en hann hefur stýrt liðum á borð við Chelsea, Inter Milan, Real Madrid og United.

Mourinho hefur unnið Samfélagsskjöldinn, deildarbikarinn og Evrópudeildina hjá United.

Frá árinu 2003 hefur Portúgalinn unnið alls 25 titla sem er ansi góður árangur.

Mourinho vann flesta titla hjá Chelsea en hann vann deildina þrisvar sinnum á Stamford Bridge.

Mourinho hefur þá unnið Meistaradeildina tvisvar á ferlinum með bæði Inter og Porto.

Hann hefur einnig unnið Evrópudeildina tvisvar, með Porto og nú síðast Manchester United.

Bikarsafn Jose Mourinho:

Porto (2002-2004)
Deild: 2
Bikar: 2
Evrópa: 2

Chelsea (2004-2007)
Deild: 2
Bikar: 4
Evrópa: 0

Inter (2008-2010)
Deild: 2
Bikar: 2
Evrópa: 1

Real Madrid (2010-2013)
Deild: 1
Bikar: 2
Evrópa: 0

Chelsea (2013-2015)
Deild: 1
Bikar: 1
Evrópa: 0

Manchester United (2016-?)
Deild: 0
Bikar: 2
Evrópa: 1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds
433Sport
Í gær

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar