fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Hjörvar spyr hvort það eigi að bekkja Birki Bjarnason – Mikael skilur ekki af hverju Guðlaugur er gagnrýndur en ekki Gylfi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. september 2018 13:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var ítarlega farið yfir landsleikinn gegn Sviss í Dr. Football, hlaðvarpsþætti Hjörvars Hafliðasonar í dag.

Kristján Óli Sigurðsson og Mikael Nikulásson fóru yfir leikinn með Hjörvar en Ísland fékk 6-0 skell í Þjóðadeildinni gegn Sviss.

Íslenska liðið var ekki líkt sér í leiknum en liðið mætir Belgíu í sömu keppni á morgun.

Margir leikmenn hafa mátt þola gagnrýni eftir leikinn en Erik Hamren var að stýra sínum fyrsta landsleik.

,,Birkir Bjarnason er ekki kantmaður, Birkir er með ´Free-ride“ í landsliðinu. Þarf ekki að fara að skoða það að bekkja hann?,“ sagði Hjörvar Hafliðason um leikinn í Dr. Football.

Kristján Óli hreifst ekki af Guðlaugi Victori Pálssyni en hann fékk tækifæri í byrjunarliðinu. ,,Ég hefði alltaf haft Birkir inni á miðjunni í þessum leik frekar en Guðlaug Victor. Það er að koma betur og betur í ljós af hverju Heimir Hallgrímsson leit ekki við þessum dreng.“

Mikael Nikulásson var ekki á sama máli og Kristján og taldi að Guðlaugur hefði ekki verið slakari en Gylfi Þór Sigurðsson. ,,Af hverju er Gylfi að fá betri dóma eftir leik en Guðlaugur Victor? Þorir enginn að segja neitt af því að þetta er Gylfi Þór Sigurðsson?,“ sagði Mikael.

Þáttinn má heyra í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds
433Sport
Í gær

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar