fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Crouch reyndi við eiginkonu liðsfélaga síns – Carragher ekki sáttur

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. september 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Crouch, fyrrum framherji Liverpool, reyndi óvart við eiginkonu liðsfélaga síns eftir að hafa samið við félagið árið 2005.

Crouch hitti eiginkonu Xabi Alonso á hóteli í Liverpool en hann hafði ekki hugmynd um hver hún væri á þeim tíma.

Nagore Aranburu heitir konan en hún kom með Alonso til Liverpool frá Real Sociedad árið 2004.

Jamie Carragher áttaði sig strax á því hvað væri í gangi og var alls ekki ánægður með framkomu Crouch.

,,Þegar sér skrifaði undir hjá Liverpool þá gisti ég á Hope Street hótelinu. Stúlkan í móttökunni var svo falleg og ég trúði því ekki að hún væri að brosa til mín,” sagði Crouch.

,,Ég sagði strákunum á æfingasvæðinu frá þessu og sagði þeim að ég taldi mig eiga séns. Jamie Carragher kallaði þá í nokkra eldri leikmenn og bað mig um að segja þetta aftur.”

,,Ég gerði það og lýsti henni sem svarthærðri og spænskri konu. Það kom svo í ljós að hún var eiginkona Xabi Alonso. Hún var að reyna að bæta sig í ensku. Alonso tók vel í þetta og hún líka. Það sama má ekki segja um Carragher.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds
433Sport
Í gær

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar