fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Byrjunarlið Sviss gegn Íslandi – Spilar fyrsta landsleikinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. september 2018 15:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Sviss fær íslenska landsliðið í heimsókn í dag en liðin eigast við í Þjóðadeild UEFA sem er nú farin af stað.

Nokkrar stjörnur byrja hjá Sviss í leiknum en nefna má þá Xherdan Shaqiri, leikmann Liverpool og Granit Xhaka, leikmann Arsenal.

Xhaka er með fyrirliðabandið í leiknum í dag en Stephan Lichtsteiner er ekki partur af hópnum að þessu sinni.

Kevin Mbabu, leikmaður Young Boys í heimalandinu, byrjar þá sinn fyrsta landsleik en hann er 23 ára gamall og spilar í vörn.

Hér má sjá byrjunarliðið.

Byrjunarlið Sviss gegn Íslandi:
Yann Sommer
Kevin Mbabu
Manuel Akanji
Breel Embolo
Haris Seferović
Granit Xhaka
Ricardo Rodríguez
Steven Zuber
Denis Zakaria
Fabian Schär
Xherdan Shaqiri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar