fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Hamren fær enn eitt áfallið – Emil fjórði lykilmaðurinn sem spilar ekki á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. september 2018 10:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Hallfreðsson miðjumaður íslenska landsliðsins getur ekki spilað gegn Sviss. Rúv segir rá.

Emil er að glíma við meiðsli en fór með liðinu til Sviss, hann gæti spilað gegn Belgíu á þriðjudag.

Um er að ræða leiki í nýrri Þjóðadeild en Emil hefur verið algjör lykilmaður í landsliðinu.

Hann er fjórði lykilmaðurinn sem er óleikfær í fyrsta leik Erik Hamren, fyrir var ljóst að Alfreð Finnbogason, Aron Einar Gunnarsson og Jóhann Berg Guðmundsson yrðu ekki með.

Það er því erfitt verkefni fyrir Hamren en Sviss er áttunda besta landslið í heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn Chelsea gefa hluta af bónusi sínum til fjölskyldu Jota

Leikmenn Chelsea gefa hluta af bónusi sínum til fjölskyldu Jota
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn um Sancho: ,,Ég vil fá hann jafn mikið og stuðningsmenn“

Forsetinn um Sancho: ,,Ég vil fá hann jafn mikið og stuðningsmenn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt

Bayern hefur áhuga á að kaupa sóknarmanninn sem Chelsea vill burt
433Sport
Í gær

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds
433Sport
Í gær

Eftir mörg hneyksli fær hún annað tækifæri – Tók upp myndband þar sem hún stundaði kynlíf í símanum

Eftir mörg hneyksli fær hún annað tækifæri – Tók upp myndband þar sem hún stundaði kynlíf í símanum
433Sport
Í gær

Heftið á lofti í Garðabæ: Staðfesta þriðja erlenda leikmanninn í dag – Hefur verið hjá Ajax og fleiri liðum

Heftið á lofti í Garðabæ: Staðfesta þriðja erlenda leikmanninn í dag – Hefur verið hjá Ajax og fleiri liðum