fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Þrjú ár frá einum merkilegasta degi í íþróttasögu Íslands – Sjáðu hvað gerðist

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. september 2018 20:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag eru liðin þrjú ár frá einum merkilegasta degi í íþróttasögu Íslands, dagur sem margir munu aldrei gleyma.

Þann 6. september árið 2015 tryggði Ísland sér sæti á sínu fyrsta stórmóti er við tryggðum okkur farseðilinn í lokakeppni EM 2016.

Mótið í Frakklandi var fyrsta stórmótið í sögu karlalandsliðsins og svo tveimur árum síðar spilum við á okkar fyrsta heimsmeistaramóti.

Frammistaða strákanna í Frakklandi var hreint út sagt mögnuð og komumst við alla leið í 8-liða úrslit.

Eftir að hafa slegið England úr keppni í 16-liða úrslitum reyndist Frakkland of stór biti fyrir okkar menn.

Það er þó afar gaman að rifja þessa tíma upp en strákarnir fengu einnig hetjulegar móttökur hér heima.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gummi Magg í Breiðablik

Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir tilboð frá Tottenham

Staðfestir tilboð frá Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Í gær

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Í gær

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Í gær

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig