fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Þjóðadeildin: Jafnt í stórleiknum – Lars og félagar með sigur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. september 2018 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram nokkrir leikir í Þjóðadeildinni í kvöld og á meðal annars stórleikur í Munchen þar sem Þýskaland fékk Frakkland í heimsókn.

Bæði lið tefldu fram mjög sterkum byrjunarliðum í kvöld en því miður fyrir áhorfendur lauk leiknum með markalausu jafntefli.

Lars Lagerback og félagar í norska landsliðinu fengu Kýpur í heimsókn og höfðu betur með tveimur mörkum gegn engu.

Norðmenn voru mun sterkari aðilinn í leiknum og skoraði Stefan Johansen, leikmaður Fulham, bæði mörk liðsins.

Wales vann stórsigur á Írlandi á sama tíma en liðið hafði betur 4-1. Gareth Bale og Aaron Ramsey komust báðir á blað.

Úkraína vann þá Tékkland 2-1 á útivelli og eins gerði Búlgaría góða ferð til Slóveníu og vann einnig 2-1 sigur.

Þýskaland 0-0 Frakkland

Noregur 2-0 Kýpur
1-0 Stefan Johansen
2-0 Stefan Johansen

Wales 4-1 Írland
1-0 Tom Lawrence
2-0 Gareth Bale
3-0 Aaron Ramsey
4-0 Connor Roberts
4-1 Shaun Williams

Tékkland 1-2 Úkraína
1-0 Patrick Schick
1-1 Evgen Konoplyanka
1-2 Oleksandr Zinchenko

Slóvenía 1-2 Búlgaría
0-1 Bozhildar Kraev
1-1 Miha Zajc
1-2 Bozhildar Kraev

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gummi Magg í Breiðablik

Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir tilboð frá Tottenham

Staðfestir tilboð frá Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Í gær

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Í gær

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Í gær

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig